Sláturtíð 2015

12141615_10153719701727840_2172204853680506456_nSláturtíð 2015 verður haldin laugardaginn 24. október í Hafnarhúsinu. Í ár fara fram tvennir viðburðir:

kl. 14.00 – 17.00 Ljóðakeppurinn 2015
Opin ljóðakeppni. Dómarar: Lommi og Ingó
Verðlaun: Farandkeppurinn
Nýaldartríóið Soft Monsters leikur undir á dórófón, þránófón og þeremín.

kl. 20.00 – 21.00 Tónleikar:
Nánari dagskrá auglýst síðar.

Ókeypis aðgangur.

//

It´s harvest time for S.L.Á.T.U.R.; an artistically obtrusive composer collective centered in Reykjavík, Iceland. When: Saturday Oct. 24 2015. Where: Hafnarhús, Reykjavik Art Museum.

Program:

2pm-5pm: Open Poetry Contest: The Battle of Reticulum
The new age trio Soft Monsters will perform on Dorophone, Thranophone and Theremin.

8pm-9pm: Concert:
Program to be announced.

Free entrance.

http://www.slatur.is/