Jesper Pedersen – Sjálfur / Self

JessiManiJesper Pedersen – Sjálfur / Self – Miðvikudagskvöldið 6. maí kl: 20 í Hafnarhúsinu – ókeypis aðgangur.

Jesper Pedersen, tónskáld og hljóðlistamaður, verður í aðalhlutverki á Jaðarberi í maí. Verk hans kanna hljóð, performans, konsept, myndefni og forma persónulegan flúxus með heimagerðri tækni og rauntímanótnaskrift. Verk hans hafa m.a. verið flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands, Duo Harpverk, Ensemble Adapter, Íslenska flautukórnum á hátíðum eins og Tectonics, Nordlichter Biennale, Spor, OpenDays, Summartónar, Raflost, Geiger, Sláturtíð, Myrkum músíkdögum og Norrænum músíkdögum. Jesper kennir raftónsmíðar, ‘circuit bending’, gagnvirka miðla og hljóðfræði við Listaháskóla Íslands og í Hljóðveri Tónlistarskóla Kópavogs.

Á þessum tónleikum fáum við að kynnast því allra nýjasta frá Jesper og er það mikið fagnaðarefni fyrir Jaðarber.

//

Jesper Pedersen, composer, sound artist, musician and educator is Peripheriberry´s focal point in May. His works explore sound, performance, concepts, visuals, fluxus through the use of home brew music technology and real time musical notation. His works have been performed by ensembles such as the Iceland Symphony Orchestra, Duo Harpverk, Ensemble Adapter, The Icelandic Flute Ensemble at festivals like Tectonics Festival, Nordlichter Biennale, Spor Festival, OpenDays, Summartónar, Raflost, Geiger, Sláturtíð, Dark Music Days and Nordic Music Days.

As an educator he teaches electronic music composition, circuit bending, interactive media and musical acoustics at the Icelandic Academy of the Arts as well as Kópavogur Computer Music Center.

In this concert on Wednesday May 6th at 8 pm in Hafnarhúsid, we will hear the newest brew from Jesper – free entrance.

Efnisskrá/Program:

The Tower that went for a Walk (2014 – brot/excerpt)
raftónlist/electronic music

Present Time 3 (2009)
harpa og slagverk/harp and percussion

Amsterdam (2011)
harpa og slagverk/harp and percussion

Skjálfti (2010 – brot/excerpt)
raftónlist og vídeó/electronic music and video

Bottleneck (2011)
plastflöskur/plastic bottles

Hajodakese (2012)
slagverk, rafhljóð og vídeó/percussion, electronics and video

S.L.Á.T.U.R. TV
þáttur nr. 2

UAO215 – unidentified audible object (2014)
píanó, slagverk og rafhljóð/piano, percussion and electronics

Seascape (2013)
slagverk, orgelpípur og áhorfendur/percussion, organ pipes and audience

Polska Nr. 1 (2009)
þjóðlagahljómsveit/folk music

Flytjendur/performers: Áki Ásgeirsson, Frank Aarnink, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Jesper Pedersen, Katie Buckley, Páll Ivan Pálsson, Tinna Þorsteinsdóttir.

The Tower that went for a Walk og Hajodakese voru samin með styrk frá Danska Tónlistarsjóðnum (Statens Kunstfond).

Vefsíða Jespers/Jesper´s web page:

http://slatur.is/jesper/Jesper_Pedersen.html