Sláturtíð/International festival of S.L.Á.T.U.R.

Í þriðja sinn fer Sláturtíð tónskáldafélagsins S.L.Á.T.U.R. fram í samvinnu við Jaðarber. Lykilatburðir eru „Inn og norður, suður og niður“, „Harmóla“, „Neotrope“, „Tinna tekur slátur“, „Galatónleikar Fengjastrúts“, „Reif í slátrið“, þetta og margt fleira í anda níunda áratugarins á Sláturtíð 2013. 16-19 október. -Ókeypis inn
Dagskrá Sláturtíðar 2013
//
For the third time the International festival of the composers´collective S.L.Á.T.U.R. will be held in cooperation with Peripheriberry. The festival takes place on 16-19 October 2013 and admission is free!
Program 2013