Gerhard Stäbler og Kunsu Shim – Tónleikar

Jaðarber kynnir:

Gerhard Stäbler og Kunsu Shim

Tónleikarnir hefjast klukkan 20 á Kjarvalsstöðum miðvikudaginn 27. mars og aðgangur er ókeypis.

Þjóðverjinn Gerhard Stäbler og Kóreumaðurinn Kunsu Shim verða gestir Jaðarbers á tónleikum sem fara fram á Kjarvalsstöðum miðvikudaginn 27. mars næstkomandi. Tónskáldin tvö koma einnig fram sem flytjendur á tónleikunum. Þeir hafa verið mótandi í tilraunatónlist á undanförnum áratugum en hafa starfað saman frá árinu 2000 og búa saman. Þeir stofnuðu miðstöð og vettvang fyrir tilraunatónlist í Duisburg sem nefnist “Earport”.

Á tónleikunum koma fram auk tónskáldanna:

Una Sveinbjarnardóttir, fiðluleikari
Grímur Helgason, klarinettuleikari
Frank Aarnink, slagverksleikari
Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari

Fengjastrútur, að þessu sinni:
Gunnar Grímsson, Þráinn Hjálmarsson, Þorkell Atlason, Guðmundur Steinn Gunnarsson og Gunnar Karel Másson.
//
Jadarber presents:

Gerhard Stäbler and Kunsu Shim

Portrait concert with works by the two legendary composers, who will participate in the event.

Where: Kjarvalsstadir (Reykjavik Art Museum), when: Wednesday March 27th at 8 pm – free entrance

Performers with the composers are:
Una Sveinbjarnardóttir – violin
Grímur Helgason – clarinet
Frank Aarnink – percussion
Tinna Thorsteinsdóttir – piano

The performance group Fengjastrútur:
Gunnar Grímsson, Thráinn Hjálmarsson, Thorkell Atlason, Gudmundur Steinn Gunnarsson and Gunnar Karel Másson.


Prógramm/
Concert program:

Kunsu Shim
in zwei teilen (I) (2000)
for ensemble

Gerhard Stäbler
Augentanz / Mundstücke (1999)

Kunsu Shim
before (1994/2001)
for violin

Gerhard Stäbler
A·Duo (2010)
fragments for clarinet and piano

Gerhard Stäbler
INTERNETx9/SCRAP (2002/2003)
for violin and ensemble

Kunsu Shim
happy for no reason (2000)
for ensemble

Gerhard Stäbler
Übungen der Annäherung (2007)
trio for clarinet(s) or saxophone(s), percussion and piano

Kunsu Shim
participation (2009)
collective composition for audience

Kunsu Shim
in zwei teilen (II) (2000)
for ensemble
——————–
Tónskáldið Gerhard Stäbler (fæddur 1949 í Þýskalandi) hefur verið áberandi í þýskri tilraunatónlist síðan á 9. áratug seinustu aldar. Verk hans vinna stundum með sjónræna hluti svo sem ljós og leikræna tilburði, sum verka hans vinna með spunakennda nálgun. Tilgangurinn er þó oft að beina skynjun hlustandans í ákveðinn farveg og setja hlustun og skynjun í forgrunninn. Verk Stäblers hafa vakið athygli víðs vegar um heiminn og hefur hann m.a. verið gestatónskáld á hátíðum og stofnunum víða um Evrópu, í Norður og Suður Ameríku og í Mið-Austurlöndum.

Kunsu Shim (fæddur 1958 í Suður-Kóreu) nam tónsmíðar hjá Helmut Lachenmann og Nicolaus A. Huber í Þýskalandi á 9. áratugnum. Síðan hefur hann ílengst í Þýskalandi og á 10. áratugnum tóku tónsmíðar hans óvænta stefnu í átt að meiri þögnum og einfaldleika. Hann gekk til liðs við Wandelweiser hópinn á árunum 1994-1999 en það er hreyfing tónskálda sem fyrir tilviljun fóru að vinna með ákaflega þögla tónlist á svipuðum tíma. Sjórinn (einkum í kringum fæðingarborg hans Pusan) og það opna pláss sem sjórinn fyrirstillir eru grunnurinn að verkum Kunsu Shim.
——————-

Gerhard Stäbler:

http://gerhard-staebler.de/pages/intro.php

Kunsu Shim:

http://www.kunsu-shim.de/