John Cage og Pauline Oliveros

Tónlistarhópurinn Fengjastrútur flytur verk eftir Pauline Oliveros og Tinna Þorsteinsdóttir flytur verk fyrir undirbúið píanó eftir John Cage í tengslum við myndlistarsýninguna Ný list verður til á Listasafni Reykjavíkur og Jaðarber. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands, verður í gestaspjalli hjá sýningarstjóranum Jóni Proppé kl: 15 og verða verkin flutt fyrir og eftir spjall. Sunnudaginn 30. október á Kjarvalsstöðum.
Nánar um viðburðinn