Nú nú

 Jaðarber minnir á listviðburðinn Nú nú eftir Bjargeyju Ólafsdóttur, sem verður sýndur fimmtudaginn 8. september kl. 12:15 og svo endurtekinn laugardaginn 10. september kl. 17:00 í Hafnarhúsinu. Samvinnuverkefni með Reykjavík Dance Festival.

Höfundur: Bjargey Ólafsdóttir
Rödd: Xavier Le Roy, dansari og dansahöfundur
Dansari: Snædís Lilja Ingadóttir
Stílisti: Anna Clausen
Fimleikamenn: Agnar, Hjalti, Hlynur, Jakob
Upptökustjóri og hljóðhönnuður: Elisabeth Carlsson
Píanóleikari: Tinna Þorsteinsdóttir
Verkfræðingar: Kristín Martha Hákonardóttir og Arnar Ágústsson
Styrktaraðili: Landsbankinn